Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurstaðbinda
ENSKA
re-localise
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samkvæmt annarri undirgrein 4. mgr. 5. gr. reglugerðar (ESB) 2018/1807 er aðildarríkjum heimilt, við brýnar aðstæður og við tiltekin skilyrði, að grípa til tímabundinna ráðstafana til að endurstaðbinda gögn.

[en] Pursuant to the second subparagraph of Article 5(4) of Regulation (EU) 2018/1807, Member States may, in urgent circumstances and under certain conditions, impose interim measures to re-localise data.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1669 frá 10. nóvember 2020 um tilraunaverkefni til að koma til framkvæmda tilteknum ákvæðum um samvinnu á sviði stjórnsýslu, sem sett eru fram í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1807 um ramma um frjálst flæði ópersónulegra upplýsinga í Evrópusambandinu, með því að nota upplýsingakerfið fyrir innri markaðinn

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2020/1669 of 10 November 2020 on a pilot project to implement certain administrative cooperation provisions set out in Regulation (EU) 2018/1807 of the European Parliament and of the Council on a framework for the free flow of non-personal data in the European Union by means of the Internal Market Information System

Skjal nr.
32020D1669
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira